Möguleikar sjóðandi lághitans til raforkuvinnslu

Möguleikar sjóðandi lághitans á Íslandi til raforkuvinnslu – Reynsla af borunum liðna öld er yfirskrift hádegisfundar Orkustofnunar þann 15. febrúar kl. 11.30 – 13.00. Fyrirlesturinn er hluti af afmælisfyrirlestraröð stofnunarinnar, sem fagnar 50 ára afmæli á árinu.

Skráning á fundinn fer fram á heimasíðu Orkustofnunar.