Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 6. mars 2019 kl. 15 – 17. Fjallað verður um framlag orku- og veitufyrirtækja til nýsköpunar og tækniþróunar.

Fyrr sama dag verður einnig aðalfundur fyrir aðildarfélaga Samorku. Aðalfundurinn hefst kl. 13.

Nánari upplýsingar um dagskrá verður send út innan skamms.


Ég mæti á aðalfund kl. 13 (fyrir aðildarfélög)
Ég mæti á opinn ársfund kl. 15