Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi, stendur fyrir rannsókn um rafbíla ásamt nokkrum af aðildarfyrirtækjum sínum. Þau eru Landsvirkjun, Landsnet, ON, Veitur, Rarik, HS Veitur, HS Orka, Norðurorka, Orkubú Vestfjarðar, Fallorka og Orkusalan.

Undirbúningur rannsóknarinnar stendur yfir. Á þessari síðu verða birtar allar nánari upplýsingar um rannsóknina þegar fram líða stundir.