fbpx

VIÐBRÖGÐ VEGNA COVID-19 HEIMSFARALDURS

Hvernig hafa orku- og veitufyrirtækin brugðist við?

Fréttir

11. september 2020

Íslenskt – láttu það ganga!

Frá bakara til forritara. Frá forritara til hönnunar. Frá hönnun til bænda. Frá bónda til bakara. Frá þér til þín....

10. september 2020

Ársfundur Samorku 2020 í máli og myndum

Orkuskipti í samgöngum voru í brennidepli á ársfundi Samorku, sem fram fór þriðjudaginn 8. september í Norðurljósasal Hörpu. Dagskráin innihélt...

09. september 2020

Á fullu að undirbúa orkuskipti í samgöngum

Orku- og veitufyrirtækin hafa undirbúið sig um þó nokkurt skeið undir orkuskipti í samgöngum, þar sem þróunin er hröð og...

Viðburðir

Umhverfisdagur atvinnulífsins 2020

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn miðvikudaginn 14. október 2020 í Hörpu Norðurljósum kl. 8.30-12. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu. Dagskrá hefst kl. 8.30 og stendur til að verða 10 þegar gert verður kaffihlé. […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?