SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Af hverju er kjarnorka á rafmagnsreikningnum mínum“?

Frá og með maí 2017 geta allir séð upprunaábyrgðir orku á rafmagnsreikningnum.

Fréttir

20. apríl 2018

Skráning hafin á norrænu vatnsveituráðstefnuna 2018

Norræna vatnsveituráðstefnan 2018 verður haldin 11.-13. júní í Osló, Noregi. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og þar koma saman...

10. apríl 2018

Skipað í stjórn Landsvirkjunar í dag

Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, skipaði fjármála- og efnahagsráðherra aðalmenn og varamenn í stjórn Landsvirkjunar samkvæmt lögum...

04. apríl 2018

Eiríkur Bogason jarðsunginn á morgun

Ei­rík­ur Boga­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Samorku, lést föstu­dag­inn 23. mars síðastliðinn, 71 árs að aldri. Ei­rík­ur læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, Guðbjörgu...

Viðburðir

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna 2018

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldinn í Hveragerði dagana 23. – 25. maí 2018. Fundurinn verður haldinn á Hótel Örk, þar sem aðstaða er öll til fyrirmyndar. Dagskráin verður metnaðarfull mun snerta á helstu viðfangsefnum veitna í dag og í náinni framtíð. Þá er áætlað að bjóða upp á ýmsar nýjungar, svo sem vöru- […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?