Fréttir

14. mars 2018

Framlag orku- og veitufyrirtækja til loftslagsmála

Framlag orku- og veitufyrirtækja til loftslagsmála er stórt, hvort sem litið er til fortíðar eða framtíðar. Um þetta var fjallað...

06. mars 2018

Kolefnishlutlaus orku- og veitustarfsemi fyrir árið 2040

Orku- og veitustarfsemi ætlar að verða kolefnishlutlaus fyrir árið 2040. Yfirlýsing þess efnis var afhent Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ferðamála-,...

Konur meirihluti stjórnar Samorku

Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri, var í dag kjörin fulltrúi Landsvirkjunar í stjórn Samorku á aðalfundi samtakanna. Þá voru einnig endurkjörin í...

Viðburðir

Ársfundur Samorku 2018

  Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudaginn 6. mars 2018 kl. 15 – 17. Fyrr sama dag verður einnig aðalfundur fyrir aðildarfélaga Samorku.   Dagskrá: Ávarp – Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku Ávarp – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar Framlag orku- og veitustarfsemi til loftslagsmála í fortíð, […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?