SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Af hverju er kjarnorka á rafmagnsreikningnum mínum“?

Frá og með maí 2017 geta allir séð upprunaábyrgðir orku á rafmagnsreikningnum.

Fréttir

30. maí 2018

Frestur til að skrá sig á NDWA að renna út

Norræna drykkjarvatnsráðstefnan 2018 verður haldin dagana 11. – 13. júní í Osló, Noregi. Frestur til að skrá sig rennur út föstudaginn 1....

29. maí 2018

Vel heppnaður Veitudagur

Veitudagur Samorku var haldinn í fyrsta sinn á Fagþingi hita-, vatns- og fráveitna á Hótel Örk í Hveragerði dagana 23.-...

18. maí 2018

Alþjóðleg umhverfis- og orkuverðlaun afhent á Íslandi

Dagana 23. – 25. október 2019 verður alþjóðlega hitaveituráðstefnan „Sustainble District Energy Conference“ haldin í Reykjavík. Ráðstefnan fer fram í...

Viðburðir

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna 2018

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið í Hveragerði dagana 23. – 25. maí 2018. Þingið verður haldið á Hótel Örk, þar sem aðstaða er öll til fyrirmyndar. Heimasíða Fagþingsins 2018 hefur verið opnuð og má þar nálgast allar upplýsingar. Dagskráin er virkilega áhugaverð í ár og boðið upp á yfir 80 erindi um helstu […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?