fbpx

SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

ALLT UM UPPRUNAÁBYRGÐIR

Nánari upplýsingar samsetningu orkugjafa við raforkuframleiðslu á Íslandi

Fréttir

05. nóvember 2019

Græn skírteini tækifæri til að hámarka virði orkunnar

Fræðslufundur Samorku um upprunaábyrgðir, eða græn skírteini, var haldinn á Icelandair Hótel Natura mánudaginn 4. nóvember. Upprunaábyrgðir raforku urðu til...

03. nóvember 2019

Upprunaábyrgðir raforku: Fræðslufundur

Samorka býður til fræðslufundar um upprunaábyrgðir raforku, eða græn skírteini eins og þau eru oft kölluð. Tilgangur fundarins er að...

Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku

Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Mun hann taka við starfinu frá og með næstu áramótum. ....

Viðburðir

Dafnandi græn orka: Fræðslufundur um upprunaábyrgðir raforku

Hér er hægt að fylgjast með fundi um upprunaábyrgðir raforku í beinni útsendingu. Fundurinn hefst kl. 14.     Samorka býður til fræðslufundar um upprunaábyrgðir raforku, stundum kölluð græn skírteini, mánudaginn 4. nóvember kl. 14 á Icelandair hótel Natura. Allir eru velkomnir en skráningar er óskað á formið hér fyrir neðan. Á fundinum verður leitast […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?