fbpx

SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

ALLT UM UPPRUNAÁBYRGÐIR

Nánari upplýsingar samsetningu orkugjafa við raforkuframleiðslu á Íslandi

Fréttir

04. desember 2019

Landsvirkjun verður kolefnishlutlaus 2025

Landsvirkjun hefur sett fram nýja aðgerðaáætlun um að fyrirtækið verði kolefnishlutlaust árið 2025. Landsvirkjun hefur um langt árabil lagt áherslu...

02. desember 2019

Fráveitan er málið

Grein eftir Pál Erland, framkvæmdastjóra Samorku. Fráveitan er málið Fráveitumál eru eitt mikilvægasta umhverfismálið og snýr bæði að lýðheilsu og...

27. nóvember 2019

Landsvirkjun hlýtur Hvatningarverðlaun jafnréttismála

  Landsvirkjun hlaut í dag Hvatningarverðlaun jafnréttismála 2019. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, afhenti Herði Arnarsyni forstjóra...

Viðburðir

Desemberfundur Samorku 2019

  Við höldum áfram að kynna starfsemi ráða og hópa hjá Samorku eftir vel heppnaðan fund á síðasta ári. Dagskrá: Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku, ávarpar fundargesti. Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, Samorku, tekur við fundarstjórn og segir nokkur orð. Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, ávarpar fundinn. Þá verða eftirfarandi hópar með stutt erindi: Umhverfisráð: Steinunn Huld […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?