fbpx

SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

ALLT UM UPPRUNAÁBYRGÐIR/GRÆN SKÍRTEINI

Nánari upplýsingar um uppruna raforku á Íslandi

Fréttir

10. febrúar 2020

Hálendisþjóðgarður og orkuauðlindir þjóðarinnar

Grein eftir Ingibjörgu Ólöfu Ísaksen og Helga Jóhannesson: Í grein sem umhverfisráðherra skrifar í Vikudag þann 16. janúar sl. fjallar...

05. febrúar 2020

Orkuveita Reykjavíkur Menntafyrirtæki ársins

Menntaverðlaun atvinnulífsins voru veitt í dag fyrirtækjum sem skara fram úr í fræðslu- og menntamálum. Orkuveita Reykjavíkur er Menntafyrirtæki ársins...

30. janúar 2020

OR aðili að Nasdaq Sustainable Bond Network

Orkuveitu Reykjavíkur hefur verið veitt aðild að hinu alþjóðlega Nasdaq Sustainable Bond Network (NSBN), sem er sameiginlegur vettvangur útgefenda grænna...

Viðburðir

Aðal- og ársfundur Samorku 2020

Orkuskipti í samgöngum eru mikilvægur hluti af því að standast alþjóðlegar skuldbindingar í loftslagsmálum miðað við Parísarsamninginn. Opinn ársfundur Samorku mun fjalla um orkuskipti frá hinum ýmsu hliðum. Hvað þarf til að ná fram þeim orkuskiptum sem til þarf fyrir árið 2030? Hvað þarf til að skipta alveg út jarðefnaeldsneyti fyrir okkar endurnýjanlegu orkugjafa? Dagskrá […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?