fbpx

SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

ÞRIÐJI ORKUPAKKINN: HVAÐ ER NÚ ÞAÐ?

Nánari upplýsingar um þriðja orkupakka Evrópusambandsins

Fréttir

10. október 2019

Umhverfisverðlaun atvinnulífsins til Brims og Krónunnar

Umhverfisfyrirtæki ársins er Brim en framtak ársins á sviði umhverfismála á Krónan. Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru afhent við hátíðlega athöfn á...

08. október 2019

Bein útsending frá Umhvefisdegi atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins er haldinn í fjórða sinn miðvikudaginn 9. október í Hörpu. Um árlegan viðburð er að ræða en að...

07. október 2019

Kristín Linda Árnadóttir nýr aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar

Kristín Linda Árnadóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar. Kristín Linda hefur verið forstjóri Umhverfisstofnunar frá árinu 2008. Þar áður gegndi...

Viðburðir

Umhverfisdagur atvinnulífsins 2019

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn miðvikudaginn 9. október 2019 í Hörpu. Dagskrá hefur nú verið birt og er skráning í fullum gangi hér á vef SA. Boðið er upp á fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá og vissara að tryggja sér sæti sem fyrst. Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?