SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Fréttir

09. desember 2018

Fagsviðsstjóri óskast

FAGSVIÐSSTJÓRI Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna...

15. nóvember 2018

Óskað eftir erindum á NORDIWA 2019

Óskað er eftir tillögum að erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna 2019, NORDIWA. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndum og...

14. nóvember 2018

Lægsta hlutfall neysluútgjalda til orku- og veituþjónustu á Íslandi

Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er...

Viðburðir

Desemberfundur 2018

Desemberfundur Samorku verður haldinn fimmtudaginn 6. desember kl. 15 á Icelandair Hótel Natura, Þingsal 2. DAGSKRÁ: ÁVARP FORMANNS SAMORKU– Helgi Jóhannesson ÁVARP RÁÐHERRA– Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar-, ferðamála- og nýsköpunarráðherra STYRKURINN Í SAMTAKAMÆTTINUM – Sigurjón N. Kjærnested RÁÐ OG HÓPAR KYNNA HIÐ ÖFLUGA STARF SEM UNNIÐ ER Á VETTVANGI SAMORKU – Þekkirðu orkuna sem […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?