ORKUSTEFNA Í MÓTUN: HVERJAR VERÐA ÁHERSLUR ÍSLANDS TIL FRAMTÍÐAR?

Opinn ársfundur Samorku 6. mars 2019

Fréttir

15. febrúar 2019

Orkustefna í mótun

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn 6. mars kl. 15 í Háteig á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum verður orkustefna fyrir...

06. febrúar 2019

Landsvirkjun fær jafnlaunavottun

Landsvirkjun hefur fengið vottun á jafnlaunakerfi fyrirtækisins. Því til staðfestingar hefur fyrirtækið fengið afhent skírteini frá vottunar- og faggildarstofunni BSI...

30. janúar 2019

Viðbúnaður Veitna vegna kuldakasts

Veitur hafa virkjað viðbragðsáætlun í rekstri hitaveitunnar vegna kuldakastsins sem nú stendur yfir á höfuðborgarsvæðinu. Rennsli í hitaveitukerfi Veitna á...

Viðburðir

Aðal- og ársfundur Samorku 2019

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 6. mars 2019 kl. 15 – 16.30. Fjallað verður um orkustefnu. Fyrr sama dag verður einnig aðalfundur fyrir aðildarfélaga Samorku. Aðalfundurinn hefst kl. 13. Erindi flytja Guðrún Sævarsdóttir, formaður starfshóps stjórnvalda um gerð orkustefnu, Páll Erland framkvæmdastjóri Samorku og Toril Johanne Svaan frá orkumálaráðuneyti Noregs. […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?