Fréttir

15. febrúar 2018

Landsnet Menntasproti ársins

Landsnet er menntasproti ársins 2018. Allan sólarhringinn vinna starfsmenn í stjórnstöð fyrirtækisins við að stýra raforkukerfi Íslands sem er flóknasta...

14. febrúar 2018

Hvað verður um starfið þitt?

Hvað verður um starfið þitt? er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem verður haldinn í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12. Dagurinn,...

13. febrúar 2018

Ásmundur nýr forstöðumaður upplýsingatækni Landsnets

Landsnet hefur ráðið Ásmund Bjarnason í starf forstöðumanns upplýsingatækni þar sem hann mun stýra uppbyggingu og þróun á upplýsingakerfum Landsnets....

Viðburðir

Ársfundur Samorku 2018

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þriðjudaginn 6. mars 2018 kl. 15 – 16.30. Fyrr sama dag verður einnig aðalfundur fyrir aðildarfélaga Samorku.   Dagskrá: Ávarp – Helgi Jóhannesson, formaður stjórnar Samorku Ávarp – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar Framlag orku- og veitustarfsemi til loftslagsmála í fortíð, nútíð […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?