fbpx

SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

ALLT UM UPPRUNAÁBYRGÐIR

Nánari upplýsingar samsetningu orkugjafa við raforkuframleiðslu á Íslandi

Fréttir

14. janúar 2020

Orkusalan kolefnisjafnar eigin raforkuvinnslu

Orkusalan skrifaði í dag undir staðfestingu þess að fyrirtækið kolefnisjafni nú eigin raforkuvinnslu. Kolefnisspor raforkunnar með tilliti til bindingar er...

03. janúar 2020

Bryndís Ísfold nýr forstöðumaður hjá Orkuveitu Reykjavíkur

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Samskipta og samfélags hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Einingin er ný og hlutverk hennar er...

22. desember 2019

Þriðju orkuskiptin: Í þágu okkar allra

Grein eftir Ingvar Frey Ingvarsson, hagfræðing Samorku: Þriðju orkuskiptin: Í þágu okkar allra Árangur af Parísarsamningnum er fyrst og fremst...

Viðburðir

Dagur rafmagnsins: Framvarðasveit í fárviðri

Undanfarið höfum við verið rækilega minnt á mikilvægi rafmagnsins í lífi okkar og starfi. Orku- og veitufyrirtækin hafa staðið í ströngu við að bregðast við afleiðingum ofsaveðurs sem gekk yfir landið og standa enn. Í tilefni af degi rafmagnsins, sem haldinn er hátíðlegur á Norðurlöndum 23. janúar ár hvert, bjóðum við til opins fundar þar […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?