SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Fréttir

20. desember 2018

Gleðileg jól

Starfsfólk Samorku óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökkum fyrir gott samstarf á því ári sem...

09. desember 2018

Fagsviðsstjóri óskast

FAGSVIÐSSTJÓRI Hefur þú áhuga á: Orkuskiptum? Umhverfismálum? Traustum innviðum? Snjallvæðingu? Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir...

15. nóvember 2018

Óskað eftir erindum á NORDIWA 2019

Óskað er eftir tillögum að erindum fyrir norrænu fráveituráðstefnuna 2019, NORDIWA. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndum og...

Viðburðir

Aðal- og ársfundur Samorku 2019

Opinn ársfundur Samorku verður haldinn á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 6. mars 2019 kl. 15 – 17. Fjallað verður um framlag orku- og veitufyrirtækja til nýsköpunar og tækniþróunar. Fyrr sama dag verður einnig aðalfundur fyrir aðildarfélaga Samorku. Aðalfundurinn hefst kl. 13. Nánari upplýsingar um dagskrá verður send út innan skamms.

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?