Vetrarfundur KÍO

kio-vetrarfundur-auglysing

Vetrarfundur Kvenna í orkumálum, KÍO, verður haldinn miðvikudaginn 30. nóvember í Arionbanka, Borgartúni. Yfirskrift fundarins er Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi: Eru smávirkjanir framtíðin? 

Fundurinn er opinn öllum.

Dagskrá Vetrarfundar:

• Iða Brá Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjárfestingabankasviðs ávarpar fundinn.
• Auður Nanna Baldvinsdóttir, stjórnarkona KíO og sérfræðingur í viðskiptaþróun Landsvirkjunar- Litlar þúfur – Dreifð raforkuvinnsla.
• Kjartan Rolf, deildarstjóri kerfisstýringar Rarik – Smávirkjanir og dreifikerfið.
• Svana Huld Linnet, fyrirtækjaráðgjöf Arion banka – Fjármögnun smá- og örvirkjana.
• Birkir Þór Guðmundsson, ráðgjafi hjá Orkuveri ehf, Að reisa og reka smávirkjun.
• Mjöll Waldorf, stofnandi XRG Power – Möguleikinn á einkarafstöð.
• Sæþór Ásgeirsson, stofnandi Icewind – Litlar vindrafstöðvar.

Fljótandi veitingar og netagerð (networking) að loknum fundi.

Viðburðurinn á Facebook