02/03/2017

Aðal- og ársfundur 2017

22. aðalfundur Samorku ar haldinn í Björtuloftum, Hörpu, fimmtudaginn 2. mars 201 kl. 13. Í framhaldinu var opinn ársfundur samtakanna haldinn í Norðurljósasal kl. 15.00. Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var endurkjörinn formaður Samorku til tveggja ára á aðalfundinum. Þá voru einnig endurkjörin í stjórn þau Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku og Guðrún Erla Jónsdóttir, stefnustjóri […]

19/02/2016

Aðalfundur Samorku 2016

AUKAAÐALFUNDUR SAMORKU 2016 Helgi Jóhannesson tekur við formennsku Samorku af Bjarna Bjarnasyni   Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var kjörinn nýr formaður Samorku á aukaaðalfundi samtakanna 15. apríl 2016. Hann tekur við af Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. Þrír nýir stjórnarmenn taka einnig sæti; Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna, og Jóhanna [...]

20/02/2015

Aðalfundur Samorku 2015

Ársfundur Samorku 2015 var haldinn á Grand hótel Reykjavík 20. febrúar. Ársskýrsla 2015 (PDF, 1,7 MB) Ályktun aðalfundar Samorku 2015 (PDF 21 KB)