SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Af hverju er kjarnorka á rafmagnsreikningnum mínum“?

Frá og með maí 2017 geta allir séð upprunaábyrgðir orku á rafmagnsreikningnum.

Fréttir

28. júní 2017

Sólar- og vindorka framtíðin í rafmagnsframleiðslu í heiminum

Næstum helmingur raforkuframleiðslu heimsins mun koma frá sólar- og vindorku árið 2040 skv. árlegri skýrslu Bloomberg um horfur á orkumarkaði,...

27. júní 2017

Landgræðsluhópur ON græðir sárin

Landgræðsluhópur Orku náttúrunnar hófst í dag handa við að lagfæra skemmdir vegna krots mosa í Litlu Svínahlíð í Grafningi. Þar...

21. júní 2017

Jóna Soffía Baldursdóttir til Landsvirkjunar

Jóna Soffía Baldursdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður upplýsingatæknisviðs hjá Landsvirkjun.  Upplýsingatækni leikur stórt hlutverk í rekstri Landsvirkjunar. Nýr forstöðumaður heyrir...

Viðburðir

Orkustefna Noregs kynnt á fundi Orkustofnunar

Orka til breytinga er yfirskrift fundar á vegum Orkustofnunar fimmtudaginn 8. júní, en þar verður orkustefna Noregs kynnt. Fjallað verður um rammaáætlun í orkumálum, raforkumarkaðinn, raforkueftirlitið, löggjöf ESB/EES í raforku og fleira. Fyrirlesarar fundarins eru Torodd Jensen, Mari Hegg Gundersen, Kirsti Hind Fagerlund, Tale Helen Seldal, Anton Jayanand Eliston, Christina Stene Beisland frá Norges vassdrags- og energidirektorat […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?