SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Af hverju er kjarnorka á rafmagnsreikningnum mínum“?

Frá og með maí 2017 geta allir séð upprunaábyrgðir orku á rafmagnsreikningnum.

Fréttir

14. október 2017

Sérfræðingur í upplýsingaöflun og greiningum

Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna mikilvægum...

12. október 2017

Landsnet framtak ársins á Umhverfisdegi atvinnulífsins

Landsnet hreppti í dag verðlaun fyrir Framtak ársins á Umhverfisdegi atvinnulífsins, sem haldinn var hátíðlegur á Hilton Reykjavík Nordica. Fyrirtækið...

30. september 2017

Halarófa rafbíla við upphaf hringferðar

Bílar frá Samorku og aðildarfélögum tóku þátt í halarófu rafbíla sem fylgdi tveimur Englendingum úr hlaði við upphaf hringferðar um...

Viðburðir

Umhverfisþing 2017

Umhverfisþing 2017 verður haldið í Hörpu föstudaginn 20. október næstkomandi.  Að þessu sinni eru loftslagsmál í brennidepli þingsins og er heiðursgestur Monica Araya frá Costa Rica. Skráning er nauðsynleg á heimasíðu stjórnarráðsins. Dagskrá þingsins er svohljóðandi: 08.30 Innritun og kaffi 09.00 Þingsetning og ávarp Björt Ólafsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra. 09.15 Hvernig getur lítið land verið […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?