SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Fréttir

25. mars 2017

Verkefnastjóri á sviði rafmagns

Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna mikilvægum...

17. mars 2017

Raforkunotkun dróst saman

Raforkunotkun almennings árið 2016 dróst saman um 4,3% miðað við árið á undan. Þá dróst raforkuvinnsla einnig saman um 1,3%...

09. mars 2017

ON og N1 í samstarf um hleðslustöðvar

Orka náttúrunnar og N1 ætla í sameiningu að reisa hlöður fyrir rafbíla meðfram helstu þjóðvegum landsins. Stjórnendur fyrirtækjanna hafa skrifað...

Viðburðir

Opinn kynningarfundur um vatnsverndarsvæði Norðurorku

Opinn kynningarfundur um vatnsverndarsvæði Norðurorku verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 23. mars kl. 17:00. Á fundinum verður fjallað um vatnsverndarsvæðin, þær reglur sem um þau gilda og hvað ber að varast í umgengni við þessa mikilvægu og lífsnauðsynlegu auðlind sem hreint neysluvatn er. Hvað er brunnsvæði, grannsvæði og fjarsvæði? Eru öll vatnsverndarsvæði eins? Hvað […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?