SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Af hverju er kjarnorka á rafmagnsreikningnum mínum“?

Frá og með maí 2017 geta allir séð upprunaábyrgðir orku á rafmagnsreikningnum.

Fréttir

21. nóvember 2017

Stórt stökk framundan í fráveitumálum

90% landsmanna verða tengdir skólphreinsistöð eftir fimm ár nái þær framkvæmdir sem áætlaðar eru fram að ganga. Í dag er...

20. nóvember 2017

Rekstrarstaða OR eftir 9 mánuði prýðileg

Rekstrarkostnaður Orkuveitu Reykjavíkur fyrstu níu mánuði ársins 2017 var lægri en sömu mánuði í fyrra. Ytri rekstrarskilyrði hafa um margt...

18. nóvember 2017

Þeistareykjavirkjun gangsett

17. aflstöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum var gangsett í dag við hátíðlega athöfn. Um er að ræða þriðju jarðvarmastöð fyrirtækisins, en...

Viðburðir

Desemberfundur 2017

Desemberfundur Samorku verður haldinn fimmtudaginn 7. desember á Hilton Reykjavík Nordica. Vinsamlegast skráið þátttöku á forminu neðar á síðunni. Almennur fundur hefst kl. 15.30 með fræðandi dagskrá og honum lýkur með jólahlaðborði á VOX Club, þar sem borðin svigna undan kræsingum að hætti hússins. Landsþekktir skemmtikraftar munu sjá um að koma öllum í jólaskap. Nánari […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?