SAMORKA ERU SAMTÖK ORKU- OG VEITUFYRIRTÆKJA Á ÍSLANDI

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Fréttir

18. febrúar 2017

Kuðungurinn – tilnefningar óskast

Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á...

03. febrúar 2017

Viðskiptavinir ON ánægðastir

Orka náttúrunnar hlaut í dag viðurkenningu sem það raforkusölufyrirtæki í landinu sem býr við mesta ánægju viðskiptavina sinna. Bjarni Már...

01. febrúar 2017

Landsnet og Landsvirkjun gera nýjan samning um reiðuafl

Landsnet og Landsvirkjun hafa gert samning um kaup og sölu á reiðuafli. Um er að ræða 40 MW af alls...

Viðburðir

Orka til breytinga – fyrirlestur á vegum Orkustofnunar

Orkustofnun stendur fyrir fyrirlestraröð í tilefni af 50 ára afmæli stofnunarinnar. Fyrirlestrarnir eru mánaðarlega. Næsti fundur er miðvikudaginn 1. mars kl. 15-16 í húsnæði Orkustofnunar að Grensásvegi 9, Reykjavík Skráning á fundinn fer einnig fram á heimasíðu OS en þess má geta að hann verður einnig sendur út í beinni útsendingu á heimasíðunni. Dagskrá: Orka til […]

Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Samorka flokkar

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.

Orkan er endurnýjanleg, orkulindin endurnýjar sig stöðugt þegar tekið er af henni ólíkt orku sem unnin er úr jarðefnaeldsneyti eins og kolum og olíu.

Ertu að leita að þessu?