Borgartún 35, 105 Reykjavík
Sími 588 4430, Fax 588 4431
netfang: samorka@samorka.is
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

  


Breytingar á umhverfi orkufyrirtækja 04.05.2016
Netorka býður til ráðstefnu um breytingar á umhverfi orkufyrritækja á Norðurlandi og Íslandi þann 19. maí frá 13-17 í húsi OR, Bæjarhálsi 1. Lesa meira...
Íslenskar jarðvísindakonur heiðraðar 03.05.2016
WING-viðurkenningar
Hrefna Kristmannsdóttir og Ragna Karlsdóttir hlutu á dögunum brautryðjendaverðlaun alþjóðasamtakanna Women in Geothermal, WING, fyrir framlag sitt til útbreiðslu jarðhitanotkunar í heiminum. Lesa meira...
Ísland án jarðhita? 02.05.2016
„Margfalt hærri reikningur fyrir húshitun. Engin snjóbræðsla í gangstéttum, gervigrasvöllum, eða bílastæðum. Engar knattspyrnuhallir. Miklu dýrara innlent grænmeti og/eða afar lítil innlend grænmetisframleiðsla. Fáar sundlaugar og litlar. Langar sturtuferðir mikill lúxus. Gluggar lítið opnaðir á veturna. Margfalt fleiri olíutankar. Margföld losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi.“ Gústaf Adolf Skúlason, framkvæmdastjóri Samorku, veltir fyrir sér spurningunni um Ísland án jarðhita í grein í Fréttablaðinu. Lesa meira...
Hitaveitur spara losun á við eina og hálfa Kaupmannahöfn 29.04.2016
Fyrir átak í uppbyggingu hitaveitna á áttunda áratug síðustu aldar var víða notast við olíu til húshitunar á Íslandi. Ef við værum að nýta sama orkumagn til húshitunar með brennslu olíu og við gerum í dag með nýtingu jarðhita hefði sú olíubrennsla í för með sér losun gróðurhúsalofttegunda sem nemur 18 milljónum tonna af koldíoxíði á ári. Það er á við eina og hálfa árlega losun Kaupmannahafnar. Lesa meira...
Gagnagrunnur fyrir sérfræðinga í jarðhita 29.04.2016
Alþjóðajarðhitasambandið, IGA, hefur komið á fót sérstökum miðlægum gagnagrunni fyrir sérfræðinga í jarðhita. Gagnagrunninum var ýtt úr vör á IGC 2016 ráðstefnunni í Hörpu í gær og sérfræðingum er boðið að skrá sig í grunninn á heimasíðu Alþjóðajarðhitasambandsins. Lesa meira...
Kostir við nýtingu jarðhita á IGC 2016 25.04.2016
Lesa meira...
Orkuskipti í samgöngum stærsta tækifærið 22.04.2016
Í dag koma þjóðarleiðtogar saman í New York á Degi jarðar og undirrita Parísarsamkomulagið um sameiginleg markmið þjóða heimsins í loftslagsmálum.  Stóra tækifærið fyrir Ísland í loftlagsmálum er að skipta um orkugjafa í samgöngum þar sem hægt væri að koma í veg fyrir tæplega 20% af árlegum útblæstri gróðurhúsalofttegunda hér á landi. En þrátt fyrir kjöraðstæður hvað varðar aðgengi að endurnýjanlegum orkugjöfum er þróunin í orkuskiptum mjög hæg á Íslandi. Lesa meira...
Óvænt athygli á gróðurhús og hveralykt 19.04.2016
Orkutengd ferðaþjónusta á Íslandi fékk óvænta kynningu á dögunum þegar Kim og Kourtney Kardashian og rapparinn Kanye West létu sjá sig öllum að óvörum. Lesa meira...