Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Að bora djúpt ofan í jarðlögin til að ná í orku er eitthvð sem unnið hefur verið að árum saman hér á landi. Með þessu væri hægt að ná í meiri orku á sömu jarðhitasvæðum og þannig nýta jarðhitaauðlindina enn betur. En það fylgja því tæknilegar áskoranir að ætla sér að bora svona djúpt ofan […]
Í þættinum fáum við að heyra meira ferlið, undirbúning og upphaf framkvæmda, auk þess sem hægt er að sjá hvernig Vaðölduver kemur til með að líta út.
Stærsta markmiðið með European Water Resilient Strategy er að laga brotna hringrás vatnsins í Evrópu. Birna Guttormsdóttir sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn ESB er viðmælandi Lífæða landsins.
Viltu taka þátt í að móta rekstrarumhverfi orku- og veitustarfsemi á Íslandi á grunni góðra gagna og upplýsandi greininga? Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna mikilvægum og spennandi verkefnum á sviði greininga tengdum orku- og veitustarfsemi. Um er að ræða skemmtilegt starf […]
Metaðsókn var að Samorkuþingi á Akureyri dagana 22. – 23. maí. Ljósmyndarinn Auðunn Níelsson festi stemninguna á filmu.
Að bora djúpt ofan í jarðlögin til að ná í orku er eitthvð sem unnið hefur verið að árum saman...
Alls voru 20 orkugerðir teknar upp í samninginn um evrópska efnahagssvæðið (EES) á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar í Brussel í dag,...
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Horizon Europe á sviði öryggisrannsókna (security research). Alls eru 250 milljónir...
Öryggisstjórnunarhópur Stjórnvísi og Öryggisráð Samorku standa fyrir viðburði um orku og öryggi miðvikudaginn 4. júní kl. 9 – 10. Fundurinn er...
Samorkuþing verður haldið í Hofi á Akureyri dagana 22. – 23. maí 2025. Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku-...
Afmælisfundur Samorku var haldinn í Hörpu 19. mars 2025.
Miðvikudaginn 19. mars 2025 verður 30. aðalfundur Samorku haldinn í Silfurbergi, Hörpu. 9:00 Skráning 9:30 Aðalfundarstörf Setning: Kristín...
Menntadagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu-...
Samorka býður á fræðandi opinn fund um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði þriðjudaginn 21. janúar kl. 9.00 – 10.30 á...
Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...
Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi...
Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...
Neytendur hafa val um af hvaða fyrirtæki þeir kaupa rafmagn, óháð búsetu. Það er ábyrgð okkar, bæði einstaklinga og fyrirtækja, að velja söluaðila rafmagns um ...
Upprunaábyrgðir raforku hafa verið til umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið. Eðlilegt er að skiptar skoðanir séu um þær, en hins vegar hefur borið á grundvallar ...
Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er hversu mikið þarf að greiða ...
Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.