Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Elena Dís Víðisdóttir, verkfræðingur hjá Orkubúi Vestfjarða, ræðir uppganginn á Vestfjörðum og hvernig Vestfirðir eru heitur reitur, líka hvað varðar jarðhita.
Fyrirtækið SnerpaPower hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku árið 2025. Magnús Kristjánsson, framkvæmdastjóri Orkusölunnar og varaformaður stjórnar Samorku, afhenti verðlaunin á opnum fundi í Hörpu í gær. Óháð dómnefnd fagfólks úr orku- og veitugeiranum valdi SnerpuPower úr hópi tilnefninga til verðlaunanna. Hugbúnaður fyrirtækisins er skýjalausn byggð á gervigreind og rauntímagögnum sem hjálpar stórnotendum raforku að draga úr kostnaði, […]
Samorka óskar eftir tilnefningum til Nýsköpunarverðlauna Samorku, sem afhent verða á opnum fundi í Hörpu í nóvember.
Mál tengd umhverfis-, orku- og loftslagsmálum verða fyrirferðarmikil á komandi þingvetri. Ráðherra málaflokksins hyggst leggja fram 16 frumvörp og 4 þingsályktanir, næst flest mál allra ráðherra.
Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar en 22. september 2025.
Orkuskipti með áfallaþol og samkeppnishæfni í brennidepli var yfirskrift sjöundu orkuráðstefnu Evrópusambandsins og Noregs sem fulltrúi Samorku sat í Brussel...
Mikilvægi rafvæðingar í orkuskiptum með fjölbreyttum endurnýjanlegum orkugjöfum er meðal forgangsmála hjá Green Power Denmark sem tók við formennsku í...
Samorka, samtök orku- og veitufyrirtækja, óskar eftir að ráða kraftmikinn og drífandi einstakling í starf upplýsingafulltrúa.
Umsögn Samorku um tillögu um flokkun Hamarsvikjunar í biðflokk, mál í samráðsgátt nr. S. 150/2025
Umsögn Samorku um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti), þingskjal 214 – 191. mál
Umsögn Samorku um frumvarp til laga um breytingu á stjórnsýslulögum nr. 37/1993 (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins)
Umsögn Samorku um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. (tollar, skilagjald o.fl.), mál í samráðsgátt nr. S-207/2025
Umsögn Samorku um frumvarp til laga um rýni á fjárfestingum erlendra aðila vegna þjóðaröryggis og allsherjarreglu, mál í samráðsgátt nr. 192/2025
Umsögn Samorku um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar starfsemi Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, mál í samráðsgátt nr. 176/2025
Umsögn Samorku um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025 – 2029, þingskjal 102 – 102. mál
Umsögn Samorku um drög að aðgerðarlista aðlögunaráætlunar vegna áhrifa loftslagsbreytinga á Íslandi, mál í samráðsgátt nr. 155/2025
Umsögn Samorku um tillögu um flokkun virkjunarkostsins Garpsdal í nýtingarflokk verndarog orkunýtingaráætlunar, mál í samráðsgátt nr. 113/2
Árlegur desemberfundur Samorku verður haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 15.00 – 17.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá verður að venju...
Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent í fimmta sinn kl. 14 fimmtudaginn 6. nóvember á opnum fundi í Kaldalóni í Hörpu....
Á fundinum verður áhersla lögð á að fjalla um uppbyggingu, vatnsvernd, öryggi og áfallaþol vatnsveitna.
Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Ráðstefnan er samstarfsverkefni...
Öryggisstjórnunarhópur Stjórnvísi og Öryggisráð Samorku standa fyrir viðburði um orku og öryggi miðvikudaginn 4. júní kl. 9 – 10. Fundurinn er...
Samorkuþing verður haldið í Hofi á Akureyri dagana 22. – 23. maí 2025. Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku-...
Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...
Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi...
Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...
Neytendur hafa val um af hvaða fyrirtæki þeir kaupa rafmagn, óháð búsetu. Það er ábyrgð okkar, bæði einstaklinga og fyrirtækja, að velja söluaðila rafmagns um ...
Upprunaábyrgðir raforku hafa verið til umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið. Eðlilegt er að skiptar skoðanir séu um þær, en hins vegar hefur borið á grundvallar ...
Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er hversu mikið þarf að greiða ...
Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.